Söng- og píanótónfundur

Hlín Pétursdóttir Behrens, söngkennari, og Zigmas Genutis, píanókennari, héldu tónfund miđvikudagskvöldiđ 12. maí í Egilsstađakirkju. Á tónfundinum komu fram söng- og píanónemendur sem voru á leiđ ýmist í 4. stigs próf eđa miđpróf og fékk hver nemandi ađ flytja nokkur verk af próf-efnisskrá sinni, en ţađ er mjög góđur undirbúningur fyrir hljóđfćra- og söngpróf ađ flytja prófefniđ fyrir samnemendur. Á efnisskránni voru fjölbreytt verk í ólíkum stílum og frá ýmsum tímabilum tónlistarsögunnar og nemendur stóđu sig međ stakri prýđi. Ljóst er ađ ţađ er mikil gróska í skólanum og ţó nokkuđ um nemendur sem miđar vel áfram í námi sínu.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)