Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna var haldin á Húsavík sunnudagskvöldiđ 3. apríl og var mikiđ um dýrđir ţetta kvöld, enda mörg afar hćfileikarík ungmenni ţar á ferđ. Dögun Óđinsdóttir, söngnemandi Margrétar Láru Ţórarinsdóttur, keppti fyrir hönd Menntaskólans á Egilsstöđum. Hún flutti lagiđ Freedom međ Jet Black Joe međ miklum glćsibrag og erum viđ afar stolt af hennar frammistöđu á sviđi ţetta kvöld. Ţađ er mikiđ afrek fyrir ţetta unga listafólk ađ koma fram fyrir alţjóđ međ ţessum hćtti og gaman ađ geta ţess ađ Dögun er bara á fyrsta ári í menntaskóla, svo ţađ er alveg ljóst ađ hún á framtíđina fyrir sér!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)