Söngkeppni framhaldsskólanna 2018

Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram í beinni útsendingu á RÚV laugardagskvöldiđ 28. apríl, en keppnin var haldin í íţróttahúsinu á Akranesi. Alls tóku 24 skólar ţátt, en fyrir hönd Menntaskólans á Egilsstöđum kepptu ţrír nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum, ţćr Karen Ósk, Ragnhildur Elín og Soffía Mjöll. Voru stúlkunar Tónlistarskólanum sem og Menntaskólanum til sóma í flutningi sínum á laginu Bennie and the Jets međ Elton John. Ţćr voru fyrstar á sviđ, sungu af innlifun og var ţeim vel tekiđ. Viđ í Tónlistarskólanum erum afar stolt af ţessum glćsilegu fulltrúum og mjög ánćgđ međ ađ ţćr skuli hafa fengiđ ţetta frábćra tćkifćri!  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)