Flýtilyklar
Söngkeppni SamAust
Söngkeppni félagsmiđstöđva á Austurlandi, SamAust, fór fram laugardaginn 4. mars á Djúpavogi. Ţangađ komu flottir nemendur víđsvegar ađ af Austurlandi, međal annars af Hérađi. Ína Berglind Guđmundsdóttir keppti fyrir hönd félagsmiđstöđvarinnar Nýungar og bar sigur úr býtum, en hún er nemandi bćđi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum og Tónlistarskólann í Fellabć. Hún verđur ţví fulltrúi Austurlands í söngkeppni SamFés í Reykjavík í maí. Ína Berglind flutti frumsamiđ lag, Tilgangslausar setningar, en hún er ţegar á unga aldri orđinn afkastamikill lagahöfundur. Viđ óskum Ínu Berglindi og félagsmiđstöđinni Nýung innilega til hamingju međ ţennan sigur og öllum félagsmiđstöđvum á Austurlandi međ flotta keppni!