Söngkeppni Samfés

Fjórir nemendur úr Tónlistarskólanum á Egilsstöđum komu fram fyrir hönd félagsmiđstöđvarinnar Nýungar í söngkeppni Samfés föstudagskvöldiđ 11. mars, en hún var haldin í Egilsstađaskóla. Hjördís María, Hrafn og Sesselja Ósk sungu en Joanna lék á hljómborđ. Í keppninni voru mörg glćsileg atriđi og var frábćrt ađ sjá nemendur víđa af Austurlandi spreyta sig á sviđinu. Nemendur skólans stóđu sig gríđarlega vel og voru okkur til mikils sóma. Ţađ er alltaf afskaplega gaman fyrir okkur í tónlistarskólanum ađ sjá ţegar nemendur taka ţađ sem ţeir hafa lćrt og nota ţađ til ađ taka ţátt í viđburđum utan skólans. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)