Söngleikjatónleikar

Mánudaginn 31. maí hélt Tónlistarskólinn söngleikjatónleika í Egilsstađakirkju. Tónleikarnir voru upprunalega ráđgerđir 21. apríl, en frestuđust vegna COVID-19, og erum viđ afskaplega ţakklát fyrir ađ ţeir gátu átt sér stađ. Margrét Lára Ţórarinsdóttir, söngkennari, hafđi veg og vanda ađ tónleikunum og voru ţeir sérstaklega skemmtilegir. Nemendur stóđu sig frábćrlega í ađ flytja fjölbreytt úrval laga úr söngleikjum og kvikmyndum og nutu sín greinilega vel á sviđi. Lög úr Mamma Mia eftir ABBA voru áberandi á efnisskránni, auk laga úr Disney kvikmyndum og jafn ólíkum söngleikjum og Línu langsokk og Les miserables. Ţessir tónleikar sýndu hvađ sönglífiđ er öflugt í skólanum!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)