Söngleikjatónleikar Ţorgerđar Siggu

Ţorgerđur Sigga Ţráinsdóttir, söngnemandi Margrétar Láru Ţórarinsdóttur, hélt söngleikjatónleika í Sláturhúsinu ţann 5. apríl fyrir fullum sal áheyrenda. Tónleikarnir voru lokaverkefni hennar viđ Menntaskólann á Egilsstöđum, ţađan sem hún er ađ fara ađ útskrifast í vor. Henni til halds og trausts á tónleikunum var samnemandinn Emma Rós Ingvarsdóttir. Á tónleikunum kenndi ýmissa grasa og mátti heyra fjölbreytt lög úr hinum ýmsu söngleikjum. Ţorgerđur Sigga hóf nám viđ Tónlistarskólann áriđ 2012 og söngnám áriđ 2015 og hefur veriđ virk í tónlistarlífinu í M.E. síđan hún hóf ţar nám. Viđ óskum Ţorgerđi Siggu innilega til hamingju međ áfangann og međ glćsilega tónleika!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)