Söngstund á BRAS

Söngstund á BRAS
Hljómsveitin

Ţađ var líf og fjör á söngstund í Egilsstađakirkju sem haldin var í tengslum viđ BRAS-barnamenningarhátíđ ţann 9. október. Komu ţá saman um hundrađ fimm til sex ára börn úr leik- og gunnskólum á Fljótsdalshérađi og sungu tvö lög eftir Olgu Guđrúnu Árnadóttur, Myndin hennar Lísu og Babbidí bú, í útsetningu Sigursveins Magnússonar. Börnunum til halds og trausts var tíu manna hljómsveit sem skipuđ var nemendum og kennurum Tónlistarskólans á Egilsstöđum. Drífa Sigurđardóttir, skólastjóri Tónlistarskólans í Fellabć, stjórnađi svo söngnum af mikilli röggsemi. Ţess má geta ađ ţetta verkefni á sér fyrirmynd í leikskólatónleikum Tónskóla Sigursveins á Barnamenningarhátíđ í Reykjavík.   


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)