Flýtilyklar
Söngstund međ 1. bekk
Ţađ var líf og fjör í Egilsstađakirkju á ţriđjudaginn 20. október, ţegar nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum og 1. bekkur Egilsstađaskóla héldu saman söngstund. Sungin voru ţrjú lög eftir Atla Heimi Sveinsson, Kvćđiđ um fuglana, Söngur Dimmalimm og Klementínudans, í útsetningu Sigursveins Magnússonar. Nemendur Tónlistarskólans mynduđu sjö manna hljómsveit og spiluđu undir sönginn. Berglind Halldórsdóttir stjórnađi hljómsveitinni og Margrét Lára Ţórarinsdóttir sá um söngstjórn.
Söngstundin hefur veriđ haldin hátíđleg međ fimm og sex ára börnum á Fljótsdalshérađi undanfarin ár í tengslum viđ BRAS barnamenningarhátíđina, en sökum COVID-faraldursins var ekki unnt ađ halda hana í sama formi. Ţví brugđum viđ á ţađ ráđ ađ halda litla söngstund í kirkjunni, sem var svo tekin upp og sent til foreldra í stafrćnu formi, svo ţau gćtu líka notiđ söngsins og tónlistarinnar.