Söngur á ţingi Landssambands íslenzkra verzlunarmanna

Guđsteinn Fannar Jóhannsson, söngnemandi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum, söng á ţingi Landssambands íslenzkra verzlunarmanna fimmtudaginn 24. mars. Honum til halds og trausts á ţinginu var Rusa Petriashvili, píanóleikari. Viđ viljum vekja athygli á ţví ađ fyrirtćki, stofnanir og félög geta fengiđ til sín nemendur út skólanum til ađ koma fram viđ ýmis tilefni, svo fremi ađ ţau séu vel viđ hćfi og góđ reynsla fyrir nemendur okkar. Ţá er um ađ gera ađ hafa samband međ nógu miklum fyrirvara til ađ hćgt sé ađ skipuleggja flott atriđi. Viđ óskum Landssambandi íslenzkra verzlunarmanna til hamingju međ ţingiđ og ţökkum fyrir tćkifćriđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)