Söngveisla Liljanna og Tónlistarskólans

Ţann 30. maí síđastliđinn var blásiđ til mikillar söngveislu í Egilsstađakirkju, en ţá kom Stúlknakórinn Liljurnar fram ásamt hljómsveit, auk ţess ađ fjórir sönghópar Tónlistarskólans á Egilsstöđum fengu ađ láta ljós sitt skína. Margrét Lára Ţórarinsdóttir stjórnađi tónleikunum frá upphafi til enda. Ýmsir međlimir kórsins komu fram sem einsöngvarar á tónleikunum og stóđu sig mjög vel í ţví. Hljómsveitin var skipuđ kennurum og nemendum Tónlistarskólans og var međleikari Liljanna Tryggvi Hermannsson. Efnisskráin var fjölbreytt og skemmtileg og áhorfendur afskaplega ánćgđir međ tónleikana. Liljurnar skörtuđu stórglćsilegum nýjum kjólum saumuđum af Bríeti Finnsdóttur, sem stundađi nám viđ Hússtjórnarskólann á Hallormsstađ ţetta skóaáriđ.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)