Flýtilyklar
Stabat Mater I
Sunnudaginn 20. mars hélt Austuróp tónleika í Egilsstađakirkju sem báru nafniđ Stabat Mater I, en ţađ eru fyrstu tónleikarnir í Sönghátíđ á föstu sem fer fram um ţessar mundir. Á tónleikunum voru flutt verkin Fólk fćr andlit eftir Hildi Guđnadóttur og Stabat Mater eftir Giovanni Pergolesi. Kennarar og nemendur Tónlistarskólans voru áberandi á tónleikunum en Hlín Pétursdóttir Behrens, söngkennari viđ skólann, hafđi veg og vanda ađ skipulagningu verkefnisins og stjórnađi kórnum ásamt ţví ađ syngja sjálf. Tónlistarskólinn er stoltur samstarfs- og stuđningsađili Austuróp og viđ óskum ţeim til hamingju og hlökkum til nćstu tónleika, en ţeir eru ráđgerđir 3. apríl.