Flýtilyklar
Stabat Mater II
Stabat Mater II tónleikar Austuróps fóru fram í Egilsstađakirkju sunnudaginn 3. apríl. Voru ţetta ađrir tónleikarnir í tónleikaröđinni Sönghátíđ á föstu. Fyrrverandi og núverandi nemendur Tónlistarskólans og kennarar hans voru áberandi á tónleikunum og hafđi Hlín Pétursdóttir Behrens, söngkennari, veg og vanda ađ skipulagningu tónleikanna. Ţess ber ađ geta alveg sérstaklega ađ hópurinn frumflutti tvö verk eftir kennara skólans á tónleikunum, en ţađ var annars vegar „He cried out“ eftir Wes Stephens og hins vegar „At her prayers within“ eftir Charles Ross. Tónlistarkskólinn er afar stoltur af samstarfi sínu viđ Austuróp og óskum ţeim innilega til hamingju međ yndislega tónleika!