Stćrsti kór Fljótsdalshérađs!

Stćrsti kór Fljótsdalshérađs!
Hljómsveit og kórstjóri

Ţađ var mikiđ fjör í Sláturhúsinu miđvikudaginn 19. september, en ţá kom saman stćrsti kór Fljótsdalshérađs og söng tvö lög eftir Ólaf Hauk Símonarson, „Ég heyri svo vel“ og „Ef ţú ert súr“. Verkefniđ var liđur í barnamenningarhátíđinni BRAS og voru söngvararnir nemendur í fyrsta bekk og elstu árgöngum leikskóla. Nemendur í kórnum komu úr öllum leik- og grunnskólum Fljótsdalshérađs og var hljómsveitin sem spilađi undir međ ţeim skipuđ kennurum og nemendum Tónlistarskólans á Egilsstöđum. Drífa Sigurđardóttir, skólastjóri Tónlistarskólans í Fellabć, stjórnađi kórnum af röggsemi. Viđ ţökkum Menningarmiđstöđ Fljótsdalshérađs og öllum leik- og grunnskólunum á Fljótsdalshérađi fyrir ţetta frábćra samstarf.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)