Flýtilyklar
Starfiđ hjá Liljunum á haustönn
Ţađ hefur veriđ annasamt hjá stúlknakórnum Liljunum í haust og hafa ţćr sungiđ viđ ýmis tćkifćri á haustönn. Fyrst sungu ţćr fyrir forseta og forsetafrú ţegar ţau heimsóttu Egilsstađaskóla í september. Ţann 4. nóvember sungu ţćr í bleikri messu í Egilsstađakirkju og ţann 9. desember á ađventukvöldi ţar. Ţćr létu svo aftur ađ sér kveđa á tónleikum Tónlistarfélags Menntaskólans á Egilsstöđum ţann 10. desember. Stúlknakórinn er ćtlađur fyrir stúlkur frá 8. bekk og til um tvítugs og er ţátttaka í kórnum međlimum ađ kostnađarlausu. Ţađ er ţví um ađ gera fyrir söngelskar stúlkur ađ hafa samband og ganga í kórinn!