Starfsdagur í Tónlistarskólanum

Starfsfólk Tónlistarskólans átti mjög fróđlegan og góđan starfsdag mánudaginn 17. febrúar og var dagurinn liđur í starfsţróunaráćtlun skólans. Um morguninn var frćđslu- og umrćđufundur um ţađ hvernig á ađ skapa gott lćrdómsumhverfi í hóptímum, en afar mikilvćgt er ađ búa nemendum ţannig kennslustundir ađ ţeim finnist ţeir vera öruggir og ađ ţeir geti lćrt. Var ţetta mjög gagnlegur og góđur fundur. Eftir hádegi sóttu starfsmenn fjögurra tíma skyndihjálparnámskeiđ Rauđa krossins, ţar sem fariđ var yfir endurlífgun og almenna skyndihjálp. Starfsmenn sćkja skyndihjálparnámskeiđ á tveggja ára fresti, enda mikilvćgt ađ vita hvađ á ađ gera ţegar hiđ óvćnta kemur upp á.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)