Flýtilyklar
Stóra upplestrarkeppnin
Hérađshátíđ Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Egilsstađaskóla ţann 8. mars međ pompi og prakt, en tíu keppendur frá Fljótsdalshérađi, Seyđisfirđi og Vopnafirđi lásu. Tónlistarskólinn lét sig ekki vanta og spiluđu nemendur viđ upphaf hátíđarinnar og á međan dómnefndin var viđ störf. Ađ ţessu sinni var bođiđ upp á flautu- og píanóleik. Ţess má til gamans geta ađ nemendurnir sem lentu í fyrsta og ţriđja sćti keppninnar, ţćr Katrín Edda Jónsdóttir og Hekla Arinbjörnsdóttir, eru nemendur Tónlistarskólans, en Katrín Edda var meira ađ segja međal ţeirra sem spiluđu fyrir gesti á hátíđinni. Óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ frábćran árangur!