Stóra upplestrarkeppnin

Hérađshátíđ Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í fyrirlestrasal Egilsstađaskóla miđvikudaginn 23. mars. Mátti ţar heyra glćsilega nemendur lesa texta og ljóđ á afar vandađan og fágađan hátt. Nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum fluttu tónlistaratriđi á hátíđinni. Systurnar Joanna Natalia og Maria Anna Szczelina léku Spćnskan dans eftir Moritz Moszkowski fjórhent á píanó í upphafi og Ína Berglind Guđmundsdóttir flutti frumsamiđ lag, Sjáir mig, á međan dómnefndin var viđ störf. Óhćtt er ađ segja ađ nemendunum hafi veriđ mjög vel tekiđ. Viđ ţökkum ađstandendum Stóru upplestrarkeppninnar fyrir tćkifćriđ og óskum ţeim, svo og nemendunum sem tóku ţátt, innilega til hamingju međ glćsilega hátíđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)