Flýtilyklar
Stórglćsilegir svćđistónleikar Nótunnar
Ţađ var sannkölluđ tónlistarveisla í Tónlistarsmiđstöđinni á Eskifirđi laugardaginn 23. mars, en ţá fóru fram svćđistónleikar Nótunnar fyrir Norđur- og Austurland. Ţetta voru tvennir tónleikar, kl. 14:00 og 16:00, og lokaathöfn kl. 18:00 ţar sem viđurkenningarskjöl og verđlaunagripir voru afhentir. Ellefu skólar tóku ţátt í tónleikunum og voru flytjendur tćplega sjötíu í 26 stórglćsilegum atriđum. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum sendi fimm atriđi á tónleikana og stóđu allir nemendur sig međ glćsibrag. Ţrjú ţeirra atriđa voru međal ţeirra sjö sem dómnefnd valdi til flutnings á lokahátíđ Nótunnar í Hofi á Akureyri ţann 6. apríl nćstkomandi og leggjum viđ ţví land undir fót!
Atriđi Tónlistarskólans á Egilsstöđum á lokahátíđ Nótunnar 2019
Maria Anna Szczelina, píanó
Frédéric Chopin - Pólónesa í B-dúr op. posth.
Dagný Erla Gunnarsdóttir, píanó
Katrín Edda Jónsdóttir, píanó
Aram Khachaturian - Vals úr Masquerade
Kristófer Gauti Ţórhallsson, fiđla
Rán Finnsdóttir, fiđla
Bríet Finnsdóttir, víóla
Antonio Vivaldi - Konsert í E-dúr "Voriđ", 1. Allegro