Flýtilyklar
Stóri tónlistardagurinn í Sláturhúsinu
Laugardaginn 29. september var Stóri tónlistardagurinn haldinn í Sláturhúsinu í tengslum viđ barnamenningarhátíđina BRAS. Bođiđ var upp á ýmis námskeiđ fyrir áhugasama og ađ sjálfsögđu mćttu ţangađ nemendur út Tónlistarskólanum á Egilsstöđum. Međal ţess sem bođiđ var upp á voru trommubúđir međ Jóni Geir Jóhannssyni, trommuleikara Skálmaldar, og mćttu trommuleikarar úr skólanum međal annars á ţađ og höfđu gagn og gaman af. Ađ auki var Jón Hilmar Kárasaon međ hljómsveitarnámskeiđ, KiraKira og Futuregrapher međ raftónlistarsmiđju og Iđunn Snćdís međ námskeiđ í ađ nota upptökuforrit. Viđ viljum ţakka Menningarmiđstöđ Fljótsdalshérađs (Sláturhúsinu) og skipuleggjendum BRAS fyrir ađ standa ađ ţessu frábćra framtaki.