Strengjamót á Akureyri

Strengjamót á Akureyri
Rauđa sveitin á tónleikum

Sjö strengjanemendur frá Tónlistarskólanum á Egilsstöđum sóttu strengjamótiđ á Akureyri 2.-4. nóvember í samfloti međ nemendum frá Fellabć og Reyđarfirđi. Skólinn átti ţátttakendur í ţremur af fjórum strengjasveitum á mótinu, ţeirri rauđu, grćnu og bláu. Mótinu lauk á sunnudeginum međ glćsilegum tónleikum í menningarhúsinu Hofi, ţar sem nemendur syndu afrakstur vinnu sinnar. Er ţađ mál manna ađ mótiđ hafi tekist međ eindćmum vel og nemendur komiđ heim reynslunni ríkari eftir afar annasama en skemmtilega helgi. Viđ ţökkum foreldrafélagi Tónlistarskólans á Akureyri kćrlega fyrir gestrisnina og frábćrt mót og foreldrum nemenda okkar fyrir ađ sjá um fararstjórn og ađstođ í ferđinni.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)