Strengjamót á Egilsstöđum

Helgina 14.-16. október fór fram strengjamót í Tónlistarskólanum. Fiđlu-, víólu-, selló- og kontrabassanemendur komu víđa ađ af landinu ásamt kennurum sínum og foreldrum og ćfđu strengjasveitartónlist undir stjórn reyndra hljómsveitarstjóra: Guđmundar Óla Gunnarssonar, Martins Frewer, og Ásdísar Arnardóttur. Ţeir léku síđan á vel sóttum hljómsveitartónleikum á sunnudeginum 16. október kl. 13:00 í hátíđarsal Egilsstađaskóla og stóđu sig međ stakri prýđi. Nemendur, foreldrar, og kennarar létu vel af mótinu og skemmtu ungu strengjaleikararnir sér vel bćđi viđ ćfingar og í frístundum og lćrđu mikiđ. Nemendurnir sem komu annarsstađar frá gistu í Egilsstađaskóla og voru til fyrirmyndar hvađ varđar hegđun og umgengni.

Tónlistarskólinn ţakkar Daníel Arasyni, verkefnisstjóra mótsins, vel unnin störf og Charles Ross fyrir frábćrt starf viđ skipulagningu, kennslu, og hljómsveitarađstođ. Eins ţökkum viđ hljómsveitarstjórunum fyrir ađ vinna međ nemendunum og leiđa ţá til aukinnar kunnáttu og fćrni í hljómsveitarspilamennsku. Viđ ţökkum einnig Berglindi Halldórsdóttur, en hún sá um ćsispennandi og skemmtilegan tónlistartengdan ratleik fyrir nemendurna á laugardagskvöldi. Ţetta mót hefđi heldur ekki getađ orđiđ ađ veruleika án ađstođar sjálfbođaliđa, en foreldrar nemenda frá Egilsstöđum, úr Fellabć og úr nćrsveitum lögđu til ómetanlegt framlag. Viđ ţökkum líka Fljótsdalshérađi, Tónlistarmiđstöđ Austurlands, Egilsstađaskóla, Íţróttamiđstöđinni á Egilsstöđum, Fellabakstri, Hérađsprenti, Valaskjálf, Nettó og MS, sem styrktu mótiđ.  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)