Strengjatónleikar

Strengjanemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum og Tónlistarskólans í Fellabć léku listir sínar á glćsilegum tónleikum í Egilsstađakirkju ţann 13. mars. Tónleikarnir voru haldnir ađ frumkvćđi Suncönu Slamnig, sem kennir á selló viđ Tónlistarskólann í Fellabć. Nemendur spiluđu á fiđlu, víólu og selló, bćđi einleik og í samspili og stóđu sig međ mikilli prýđi og voru til sóma. Ekki spillti fyrir ađ Charles Ross kynnti fyrir áheyrendum uppruna og ţróun strengjahljóđfćra frá fornöld og fram á okkar daga og sýndi fjölbreytt og framandi hljóđfćri. Í lok tónleika mátti heyra strengjasveit spila, sem samsett var af nemendum, kennurum og öđrum strengjaleikurum af svćđinu. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)