Stuđstrćtó

Ţađ var heldur betur fjör í Stuđstrćtó á Ormsteiti föstudaginn 23. september. Ţađ kvöld mátti fá far frá Tehúsinu og yfir í Fellabć og Vök og aftur til baka og njóta ţess ađ hlusta á Lúđrasveit Fljótsdalshérađs í strćtó. Lúđrasveitin lék ţekkt íslensk dćgurlög fyrir farţega, sem voru fjölmargir. Tónlistarskólinn er stoltur stuđnings- og samstarfsađili Lúđrasveitar Fljótsdalshérađs, sem samanstendur af nemendum og kennurum skólans auk fleiri hljóđfćraleikara utan úr bć. Lúđrasveitin ćfir kl. 20:00 á mánudagskvöldum og er alltaf ađ leita ađ nýjum međlimum, ţannig ađ ef ţiđ eđa einhver sem ţiđ ţekkiđ spiliđ á blásturshljóđfćri, veriđ endilega í sambandi!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)