Suđriđ heillar

Síđustu tónleikarnir í tónleikaröđinni Ljóđahátíđ, sem sviđslistahópurinn Austuróp stóđ fyrir, fóru fram í Egilsstađakirkju sunnudagskvöldiđ 26. mars. Tónleikarnir báru hiđ skemmtilega heiti „Suđriđ heillar“ og á ţeim mátti heyra fjölbreytta söngtónlist frá Frakklandi, Ţýskalandi, Ítalíu og Spáni. Á tónleikunum komu fram kennarar og lengra komnir nemendur viđ Tónlistarskólana á Egilsstöđum og í Fellabć. Óhćtt er ađ segja ađ frábćr stemmning hafi skapast á tónleikunum og ekki spillti fyrir ţegar Hlín Pétursdóttir Behrens og Margrét Lára Ţórarinsdóttir sungu Blómadúettinn eftir Delibes í lok tónleikanna. Viđ óskum Austuróp innilega til hamingju međ glćsilega tónleika og hlökkum til áframhaldandi blómlegs samstarfs viđ hópinn!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)