Flýtilyklar
Sugar and Spice á Nótunni
Ţađ var mikiđ um dýrđir í tónlistarhúsinu Hörpu helgina 18.-19. mars, en ţá fór Nótan, uppskeruhátíđ tónlistarskólanna, fram međ glćsibrag. Nemendur alls stađar ađ af landinu komu ţar saman og fluttu tónlist af mikilli snilld. Framlag Tónlistarskólans á Egilsstöđum var hljómsveitin Sugar and Spice, en í henni voru Fróđi Hlynsson, Bjarki Jónsson, Hinrik Nói Guđmundsson, Jóhann Smári Kjartansson, Steinar Ađalsteinsson og Aron Dađi Einarsson ásamt Möggu Láru á bassa. Óhćtt er ađ segja ađ hljómsveitin hafi skilađ sínu á Eldborgarsviđinu og vakti hún verđskuldađa athygli. Sjá mátti brot úr atriđinu og viđtal viđ söngvarann, Fróđa, í fréttatíma RÚV 19. mars.