Sumarlokun Tónlistarskólans

Tónlistarskólinn er lokađur frá og međ föstudeginum 21. júní. Skólastjóri kemur aftur til starfa 4. ágúst og kennsla hefst 29. ágúst.

Upplýsingar um nám í skólanum má finna hér:

https://tonegilsstodum.fljotsdalsherad.is/is/nam-i-bodi 

Og hér er hlekkur á umsókn í skólann:

https://istonegilsstodum.speedadmin.dk/registration#/

Ađ auki má finna margar góđar upplýsingar međ ţví ađ skođa heimasíđuna. Njótiđ sumarsins og viđ hlökkum til ađ sjá nemendur hressa í ágúst!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)