Svćđistónleikar Nótunnar fyrir Norđur- og Austurland

Sex nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína til Akureyrar ţann 9. febrúar til ţess ađ taka ţátt í svćđistónleikum Nótunnuar fyrir Norđur- og Austurland í menningarhúsinu Hofi. Mikiđ var um flott og vel undirbúin atriđi frá tónlistarskólum allstađar af Norđur- og Austurlandi og stóđu nemendur okkar sig allir mjög vel. Ţrír nemendur frá Tónlistarskólanum á Egilsstöđum, Maria Anna Szczelina, Joanna Natalia Szczelina og Krisófer Gauti Ţórhallsson, voru valdir af dómnefndinni til ţess ađ taka ţátt í lokahátíđ Nótunnar í Hörpu ţann 4. mars nćstkomandi. Viđ óskum ţeim og kennurum ţeirra, Charles Ross og Zigmasi Genutis, innilega til hamingju međ frábćran árangur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)