Svćđistónleikar Nótunnar fyrir Norđur- og Austurland 2017

Svćđistónleikar Nótunnar, uppskeruhátiđar tónlistarskólanna, fyrir Norđur- og Austurland verđa haldnir í Egilsstađakirkju laugardaginn 18. mars. Um tvenna tónleika verđur ađ rćđa, kl. 14:00 og 16:00. Lokaathöfn og verđlaunaafhending fer síđan fram kl. 18:00. Alls munu ţrettán tónlistarskólar af Norđur- og Austurlandi taka ţátt og verđur um mjög fjölbreytt atriđi ađ rćđa. Valnefnd mun velja sjö atriđi á tónleikunum sem munu öđlast rétt til ţátttöku á lokahátíđ Nótunnar í Hörpu, en sú nefnd er skipuđ Hólmfríđi Benediktsdóttur, söngkonu, söngkennara og kórstjóra, Jóhanni Morávek, skólastjóra Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu, og Magnúsi Magnússyni, fyrrum skólastjóra Tónlistarskólans á Egilsstöđum.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)