Flýtilyklar
Svćđistónleikar Nótunnar í Egilsstađakirkju
Laugardaginn 18. mars voru svćđistónleikar Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskólanna, haldnir í Egilsstađakirkju. Tvennir tónleikar fóru fram, kl. 14:00 og 16:00, og voru atriđi í grunnnámsflokki á ţeim fyrri, en atriđi í miđnáms- framhaldsnáms- og opnum flokki á ţeim síđari. Lokaathöfn og verđlaunaafhending voru síđan kl. 18:00, ţar sem bćjarstjóri Fljótsdalshérađs, Björn Ingimarsson, flutti ávarp, allir ţátttakendur fengu ţátttökuskjöl og voru hylltir af áhorfendum og valnefnd kynnti ţau sjö atriđi sem hlutu ţátttökurétt á Nótunni í Hörpu 2. apríl. Í ţetta sinn skipuđu Hómfríđur Benediktsdóttir, Jóhann Morávek og Magnús Magnússon valnefndina. Kynnir á tónleikum og lokaathöfn var Halldóra Malin Pétursdóttir og Jón Ingi Arngrímsson sá um hljóđiđ. Alls áttu tólf tónlistarskólar frá Norđur- og Austurlandi fulltrúa á ţessum tónleikum og tóku tćplega níutíu ungir flytjendur ţátt ásamt međleikurum. Efnisskráin var fjölbreytt, vönduđ og metnađarfull og ljóst er ađ víđa er mikil gróska í starfi tónlistarskóla. Tvö atriđi frá Tónlistarskólanum á Egilsstöđum voru valin til ţess ađ taka ţátt í tónleikunum í Hörpu 2. apríl og erum viđ vitanlega afar stolt af árangri ţeirra, en allir okkar nemendur stóđu sig međ prýđi og voru skólanum til míkils sóma.
Eftirfarandi atriđi hlutu ţátttökurétt á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu 2. apríl, 2017.
Í grunnámsflokki:
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum
Edward MacDowell Alla tarantella
Joanna Natalia Szczelina, píanó
Tónlistarskóli Skagafjarđar
Antonín Dvořák Humoreska
Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir, fiđla
Međleikari: Páll Barna Szabó, píanó
Tónskóli Neskaupstađar
Scott Joplin The Entertainer
Jakob Kristjánsson, píanó
Patrekur Aron Grétarsson, píanó
Í miđnámsflokki:
Tónlistarskóli Fáskrúđsfjarđar og Stöđvarfjarđar
Claude Debussy Clair de lune
Anya Hrund Shaddock, píanó
Í framhaldsnámsflokki:
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum
Antonio Vivaldi Flautukonsert í g-moll, "La notte"
Largo - Fantasimi (presto) - Largo
Allegro
Sigurlaug Björnsdóttir, ţverflauta
Kristófer Gauti Ţórhallsson, fiđla
Ţuríđur Nótt Björgvinsdóttir, fiđla
Bríet Finnsdóttir, víóla
Međleikarari: Charles Ross, gítar
Í opnum flokki:
Tónlistarskóli Vopnafjarđar
Stephen Yates Samspil 7
María B. Magnúsdóttir, tréspil
Ísabella E. Thorbergsdóttir, blokkflauta
Malen G. Magnadóttir, blokkflauta
Elísabet O. Ţorgrímsdóttir, klukkuspil
Guđný A. Haraldsdóttir, pianó
Sara L. Magnúsdóttir, klukkuspil
Eva L. Magnúsdóttir, pianó
Árni F. Óskarsson, gítar
Helena Rán Einarsdóttir, fiđla
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga
Birdy/Cherry Ghost People Help the People
Dađi Ţórsson, trommur
Einar Örn Arason, bassi
Ţorsteinn Jakob Klemenzson, gítar
Styrmir Ţeyr Traustason, píanó
Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir, söngur
Selma Rut Guđmundsdóttir, söngur
Helgi Halldórsson, gítar