Tendrun jólaljósa

Ţađ var hátíđleg stund kl. 16:00 sunnudaginn 3. desember, ţegar ljósin á jólatrénu viđ Nettó voru tendruđ. Lúđrasveit Fljótsdalshérađs tók ţátt í ađ búa til skemmtilega jólastemningu ţar, en hún spilađi jólalög fyrir gesti og gangandi. Tónlistarskólinn er samstarfs- og stuđningsađili lúđrasveitarinnar, en í henni eru kennarar og nemendur skólans ásamt ýmsum öđrum hljóđfćraleikurum úr bćjarfélaginu. Ţess má geta ađ lúđasveitin er alltaf ađ leita ađ nýjum međlimum og er um ađ gera fyrir áhugasama ađ hafa samband viđ Sóleyju skólastjóra, eđa mćta bara á ćfingu kl. 20:00 á mánudagskvöldi í tónmenntastofunni. Viđ lofum ađ taka vel á móti öllum!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)