Ţjóđlagafiđluleikur

Charles Ross, sem kennir međal annars á strengjahljóđfćri viđ Tónlistarskólann, er afskaplega duglegur ađ láta nemendur spila saman hina fjölbreyttustu tónlist viđ ýmis tćkifćri. Charles er mikill áhugamađur um heims- og ţjóđlagatónlist og í vor var hann međ skemmtilegan hóp lengra kominna fiđlunemenda sem spilađi ţjóđlög frá Balkanskaga og frá Svíţjóđ. Hópurinn kom fram á tónleikum Tónlistarskólans og á skólaslitum hans. Hann kom einnig fram á ýmsum öđrum viđburđum í samfélaginu, međal annars á frábćrum tónleikum hins óviđjafnanlega Króatíska kórs og á vorţingi Íslandsdeildar Delta Kappa Gamma, alţjóđasamtaka kvenna í frćđslustörfum, sem haldiđ var í Egilsstađaskóla ţann 5. maí.  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)