Thriller

Thriller
Ragnhildur Elín Skúladóttir í hlutverki Stellu

Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöđum er heldur betur búiđ ađ slá í gegn međ sýningu sinni á nýjum, frumsömdum söngleik, Thriller, ţar sem tónlist eftir Michael Jackson er áberandi. Verkiđ er međal annars ádeila á styttingu námstíma í menntaskóla úr fjórum í ţrjú ár. Međal ţeirra sem fara međ burđarmikil sönghlutverk í sýningunni eru söngnemendur út Tónlistarskólanum, en ţćr Karen Ósk, Ragnhildur Elín og Soffía Mjöll hafa nú um nokkurt skeiđ veriđ áberandi í tónlistarlífinu á Fljótsdalshérađi og stóđu sig međ glćsibrag í Thriller. Viđ óskum LME til hamingju međ frábćra sýningu og hvetjum alla til ađ fara og sjá hana.  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)