Tónfrundur Héctor og Mairi

Ţriđjudaginn 7. maí fór fram tónfundur ţar sem nemendur Héctor og Mairi komu fram og léku á píanó og strengjahljóđfćri. Tónfundir eru einskonar minni, óformlegir tónleikar ţar sem nemendum gefst kostur á ađ flytja ýmislegt sem ţeir hafa veriđ ađ undirbúa fyrir hverja ađra og foreldra sína og kennara. Ýmsir af ţessum nemendum eru búnir ađ vera ađ undirbúa stigs- og áfangapróf og voru ţví međ nokkur lög hver. Nemendur stóđu sig allir međ glćsibrag og augljóst ađ ţeir hafa lagt mikla vinnu og alúđ í ađ undirbúa ţessi verk til flutnings. Viđ óskum ţeim til hamingju međ flottan árangur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)