Tónfundur Edgars og Möggu Láru

Ţađ var líf og fjör á bókasafni Egilsstađaskóla mánudaginn 3. maí, en ţá héldu Margrét Lára Ţórarinsdóttir söngkennari og Edgars Rugajs gítar- og píanókennari tónfund ţar međ nokkrum af nemendum sínum. Á tónfundinum mátti heyra bćđi nemendur sem eru tiltölulega nýbyrjađir ađ lćra og svo lengra komna, ţannig ađ ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ hafi veriđ mikil breidd í hópnum. Heyra mátti sígilda tónlist, rokk og popp í bland og nemendur stóđu sig vel. Tónfundir eru frábćr tćkifćri fyrir nemendur ađ koma fram viđ ađeins afslappađri og óformlegri ađstćđur en eru á tónleikum. Viđ ţökkum ţeim sem komu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)