Tónfundur hjá Hlín

Miđvikudaginn 5. maí kl. 18.00 var haldinn tónfundur í tónmenntastofunni ţar sem fram komu nokkrir sönghópar sem hafa stundađ nám hjá Hlín Pétursdóttur Behrens síđan í janúar. Ţađ var vel mćtt og ţurfti ađ bćta viđ stólum. Fram komu sönghópar ţriđja, fjórđa, sjötta og sjöunda bekkjar auk söng dúós úr 7. bekk. Á efnisskráinni var m.a. Kvöldsigling eftir Gísla Helgason, Maístjarnan eftir Jón Ásgeirsson, Veran Vera eftir Hauk Tómasson, Castle on a Cloud eftir J. M. Schönberg og Shine Bright Like a Diamond međ Rihönnu.  Allir flytjendur stóđu sig međ prýđi og var klappađ lof í lófa af gestum tónfundarins.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)