Flýtilyklar
Tónfundur hjá nemendum Charles
Miđvikudaginn 3. maí hélt Charles Ross, strengjakennari međ meiru, tónfund fyrir nemendur sína í hátíđarsal Egilsstađaskóla. Nemendur léku á fiđlu, víólu, selló og gítar auk ţess ađ tvćr strengjasveitir komu fram. Nemendur á öllum stigum fluttu fjölbreytta tónlist viđ góđar undirtektir ađstandenda. Auk ţess ađ leyfa nemendum ađ spila tók Charles sér tíma til ţess ađ útskýra fyrir áhorfendum ýmislegt sem tengist námi á hin mismunandi strengjahljóđfćri. Tónfundir eru mikilvćgur hluti af skólastarfinu og góđ ćfing fyrir nemendur í ţví ađ koma fram viđ ađstćđur sem eru ađeins minna formlegar og hátíđlegar en eiginlegir tónleikar.