Flýtilyklar
Tónfundur hjá nemendum Tryggva
Tryggvi Hermannsson, píanó og trommukennari, hélt tónfund međ nemendum sínum ţann 16. janúar í fyrirlestrarsal Egilsstađaskóla og er ţađ fyrsti tónfundur ársins 2018. Tónfundir eru eins konar ćfingatónleikar, ţar sem nemendur ćfa sig í ađ koma fram í óformlegra umhverfi heldur en tónleikar bjóđa upp á. Yfirleitt eru tónfundir minni í sniđum en formlegir tónleikar og nemendur fá leiđsögn í framkomu ţegar ţeir koma fram og eru til dćmis minntir á ađ hneigja sig eftir ađ ţeir hafa spilađ. Tónfundir eru góđur undirbúningur fyrir framkomu á tónleikum og stóđu nemendur sig mjög vel.