Tónfundur hjá söngnemendum

Ţriđjudaginn 3. mars fengu nemendur Margrétar Láru söngkennara ađ láta ljós sitt skína á tónfundi sem haldinn var á bókasafni Egilsstađaskóla. Óhćtt er ađ segja ađ nemendur hafi stađiđ sig međ mikilli prýđi. Í bođi voru fjölbreytt söngatriđi og var bćđi um einsöng og samsöng ađ rćđa. Á efnisskránni voru ađallega popp- og rokklög af ýmsum toga. Sérstaklega var gaman ađ sjá hvađ nemendur studdu hvern annan vel, til dćmis ţegar tveir eldri nemendur komu einni yngri söngkonu til bjargar međ ţví ađ syngja međ ţegar skyndileg forföll voru í einu atriđinu. Viđ ţökkum nemendum og áheyrendum fyrir góđa samverustund!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)