Flýtilyklar
Tónfundur Margrétar Láru
Ţađ var svo sannarlega ánćgjuleg samverustund söngnema og ađstandenda á tónfundi Margrétar Láru, söngkennara, sem fram fór ţriđjudaginn 17. apríl, en tónfundir eru nokkurskonar óformlegir ćfingatónleikar fyrir nemendur. Á efnisskránni kenndi ýmissa grasa, allt frá poppi, rokki, kvikmyndatónlist og ţjóđlagatónlist yfir í háklassíska óperutónlist. Bćđi mátti heyra einsöng og samsöng og spiluđu sumir nemendur einnig á hljóđfćri ásamt ţví ađ syngja. Í ýmsum tilfellum voru nemendur ađ flytja lög sem einnig verđa eđa hafa veriđ flutt í fermingum eđa útskriftarathöfnum, en ţađ er afar ánćgjulegt ţegar ţađ sem nemendur lćra í Tónlistarskólanum nćr út fyrir veggi skólans međ ţeim hćtti.