Tónfundur Möggu Láru

Margrét Lára Ţórarinsdóttir, söngkennari, hélt tónfund á bókasafni Egilsstađaskóla mánudaginn 17. maí. Komu ţá saman söngnemendur hennar á ýmsum aldri og sungu bćđi einsöng og í hópum. Söngleikjatónlist var áberandi á efnisskránni, enda eru nemendur á fullu ađ undirbúa söngleikjatónleika sem verđa mánudagskvöldiđ 31. maí í Egilsstađakirkju. Mátti međal annars heyra lög úr Mamma Mia eftir ABBA, Annie, Hárinu, Grease, Galdrakarlinum í Oz og ýmsum Disney myndum. Nemendur stóđu sig allir međ prýđi og var afskaplega ánćgjulegt ađ geta haldiđ ţennan tónfund í skólanum. Viđ hlökkum svo til söngleikjatónleikanna og vonum auđvitađ ađ sem flestir geti notiđ ţeirra međ okkur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)