Tónfundur og leyfi hjá Charles

Síđasti tónfundur ársins í Tónlistarskólanum átti sér stađ ţann 17. maí og var á vegum Charles Ross, strengjakennara. Á honum fengu strengjanemendur skólans tćkifćri til ţess ađ spila fyrir félaga sína og ađstandendur. Á tónfundinum var leikiđ á fiđlu, víólu og selló og heyra mátti spuna, klassíska tónlist og ţjóđlagatónlist, bćđi einleik og í samspili. Charles verđur í ársleyfi í Tónlistarskólanum á nćsta ári og munum viđ ađ sjálfsögđu sakna hans, en nú er unniđ ađ ţví ađ ráđa kennara í hans stađ og munum viđ senda út upplýsingar um afleysinguna til nemenda og foreldra ţeirra ţegar ţví er lokiđ.  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)