Tónfundur Tryggva

Tryggvi Hermannsson, píanókennari, hélt tónfund fimmtudaginn 30. janúar kl. 17:30. Ţetta var notaleg stund ţar sem nemendum gafst tćkifćri til ţess ađ spila fyrir hvorn annan og fyrir áhorfendur í skotinu á móti stiganum niđri. Ţar er einmitt hćgt ađ mynda skemmtilega stofustemmningu sem hentar sérstaklega vel fyrir tónfundi. Tónfundir eru svolítiđ eins og tónleikar, ţar sem nemendur eru ađ spila fyrir áheyrendur. Ţeir eru ţó ekki opinberir, heldur bara innan skólans, og eru óformlegri og minni í sniđum en tónleikar. Ţeir eru kjöriđ tćkifćri fyrir nemendur ađ ćfa sig í framkomu. Viđ ţökkum foreldrum kćrlega fyrir komuna á tónfundinn!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)