Tónfundur Tryggva

Nemendur Tryggva Hermannssonar, píanókennara, komu saman í tónmenntastofu Egilsstađaskóla ţann 22. mars og léku á tónfundi. Tónfundur eru nokkurskonar óformlegir ör-tónleikar, ţar sem nemendum gefst tćkifćri til ţess ađ flytja tónlist og ćfa sviđsframkomu í nánara og afslappađra umhverfi heldur en formlegir tónleikar bjóđa upp á. Nemendurnir stóđu sig allir vel og léku fjölbreytt úrval af píanóverkum og voru sígild tónlist, rokklög og ţjóđlög mest áberandi á efnisskránni. Áhorfendur tóku flutningnum vel og studdu nemendurna vel. Ţetta var kćrkomiđ tćkifćri fyrir nemendur ađ koma fram á skólaári ţar sem ekki hefur veriđ mjög mikiđ um tćkifćri til ađ koma fram!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)