Tónleikar á Dyngju

Tónlistarskólinn hélt sína mánađarlegu tónleika á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 21. mars. Ađ ţessu sinni voru söngnemendur á öllum aldri áberandi á dagskránni, en einn og einn píanónemandi kom ţó einnig fram. Heyra mátti fjölbreytt lög: sígilda tónlist, ţjóđlagatónlist, söngleikjatónlist og popptónlist og bćđi var um ađ rćđa samsöng og einsöng. Nemendurnir stóđu sig međ mikilli prýđi og var vel tekiđ af áheyrendum. Ţetta var ánćgjuleg stund og alltaf jafn frábćrt fyrir nemendur ađ fá ađ koma ţarna fram. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju enn og aftur kćrlega fyrir móttökurnar og hlökkum til ađ koma aftur á Dyngju í apríl.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)