Tónleikar á Dyngju

Tónlistarskólinn hélt sína mánađarlegu tónleika á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 25. apríl. Var ţetta einstaklega ljúf stund ţar sem nemendur sýndu hvađ ţeir eru búnir ađ vera ađ lćra á skólaárinu og stóđu sig allir međ mikilli prýđi og voru ţarna greinilega unnir stórir persónulegir sigrar hjá sumum nemendum. Á tónleikunum mátti heyra leikiđ á píanó, fiđlu, selló og gítar auk einsöngs. Á dagskrá voru ţjóđlög, klassísk tónlist og söngleikjatónlist. Íbúar og starfsfólk Dyngju tóku vel á  móti okkur ađ vanda og viđ ţökkum ţeim kćrlega fyrir móttökurnar. Viđ hlökkum svo til ţess ađ koma aftur í Dyngju í nćsta mánuđi!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)