Flýtilyklar
Tónleikar á Dyngju
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 25. mars til ađ spila og syngja fyrir íbúa og gesti. Efnisskráin var fjölbreytt og mátti heyra allt frá mjög ungum nemendum og upp í langt komna leika listir sínar. Á dagskrá voru söngatriđi, fiđluleikur, píanóleikur og blokkflautuleikur og tónlistin var allt frá ţví ţjóđlagatónlist og popptónlist yfir í háklassísk verk. Ţađ er ţví óhćtt ađ fullyrđa ađ efnisskráin hafi veriđ fjölbreytt og skemmtileg og nemendur stóđi sig međ stakri prýđi, allir sem einn. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju fyrir frábćrar móttökur og hlökkum til ađ koma aftur!