Flýtilyklar
Tónleikar á Dyngju
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju sem oftar ţann 29. apríl. Fengu íbúar og ađrir gestir ađ heyra söng, píanóleik og slagverksleik á ţessum tónleikum. Dagskráin var ađ vanda fjölbreytt, međ góđri blöndu af ţjóđlagatónlist, popptónlist og klassískri tónlist og nemendur voru á öllum aldri og á ólíku námsstigi. Nemendur stóđu sig frábćrlega og áheyrendur tóku vel á móti ţeim á ţessum fallega vordegi. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju innilega fyrir móttökurnar og hlökkum mikiđ til ađ fara aftur á Dyngju, en nćstu tónleikar ţar, og jafnframt ţeir síđustu á skólaárinu, eru áćtlađir 27. maí.