Flýtilyklar
Tónleikar á Dyngju
Tónlistarskólinn hélt sína reglubundnu tónleika á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 27. febrúar. Íbúar og ađrir tónleikagestir fengu ađ hlýđa á marga unga píanóleikara og tvćr glćsilegar söngkonur ađ ţessu sinni. Flytjendur voru á breiđu aldursbili og voru ţetta allt frá byrjendum til framhaldsnema í tónlist sem stóđu sig međ prýđi, allir sem einn, og móttökurnar voru mjög góđar. Ţađ er afar ánćgjulegt ađ fá ađ vera í ţessu samstarfi viđ Dyngju, ţar sem gagnkvćmur ávinningur íbúa Dyngju og nemenda Tónlistarskólans er svo mikill. Viđ ţökkum starfsfólki og íbúum Dyngju kćrlega fyrir móttökurnar og hlökkum til ađ koma aftur í nćsta mánuđi!