Tónleikar á Dyngju

Nemendur og kennarar Tónlistarskólans heimsóttu hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 22. október og spiluđu og sungu fyrir íbúa og ađra gesti. Á tónleikunum mátti heyra píanóleik, fiđluleik, xýlófónleik, trommuleik, söng og meira ađ segja rapp! Tónlistin af ýmsum toga en popp, ţjóđlagatónlist og sígildar perlur voru áberandi á efnisskránni. Nemendur stóđu sig međ mikilli prýđi og var ţetta mjög ánćgjuleg stund. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju kćrlega fyrir móttökurnar og óskum nemendum og ađstandendum ţeirra til hamingju međ flotta tónleika. Viđ hlökkum svo til ađ heimsćkja Dyngju aftur í nćsta mánuđi, en alls níu tónleikar eru ráđgerđir ţar á ţessu skólaári.   


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)